Eru fjölmiðlar ábyrgir fyrir hryðjuverkum?

Er sú mikla athygli sem fjölmiðlar sýna hryðjuverkum orðin aðal hvatnig til fólks um að fremja hryðjuverk?

Er það meðvitað hjá fjölmiðlum að umfjöllun um hryðjuverk eykur hættuna  á þeim?

Er ákvörðunin um þessa miklu umfjöllun tekin á viðkiptalegum grunni?

Og eru ríkisstjórnir á vesturlöndum hvetjandi um aukna umfjöllun til að fá meira svigrúm til að draga úr lýðræði, minnka mannréttindi og koma á lögregluríki?


mbl.is Meintur hryðjuverkamaður á Íslandi?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

Ég er sammála þér, þrátt fyrir ritfrelsi, finnst mér að fjölmiðlar verði að bera örlitla ábyrggð á skrifum sínum.

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 5.7.2007 kl. 16:39

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

"Er sú mikla athygli sem fjölmiðlar sýna hryðjuverkum orðin aðal hvatnig til fólks um að fremja hryðjuverk?"

Always has, and always will be. 

"Er það meðvitað hjá fjölmiðlum að umfjöllun um hryðjuverk eykur hættuna  á þeim?"

Mismunandi eftir löndum, í Bandaríkjunum og Bretlandi takmarkast umfjöllunin yfirleitt að miklu leyti við "opinberu frásögnina" sem er auðvitað ekkert annað en meðvituð sögufölsun eða í besta falli óvönduð fréttamennska sem er þá hugsanlega ómeðvituð. Aðrir vestrænir fréttamiðlar lepja alltof oft upp bullið í þeim þó svo þeir viti sennilega betur, en við skulum gefa okkur að það sé í a.m.k. einhverjum tilfellum ómeðvitað eins og af vana eða hugsanlega vegna þess að erfitt er að fá aðrar upplýsingar en þær sem lúta opinberri stjórn.

"Er ákvörðunin um þessa miklu umfjöllun tekin á viðkiptalegum grunni?"

Líka mismunandi eftir löndum. Sumstaðar og þá einna helst í BNA er þetta tvennt eiginlega sami hluturinn, en í rauninni er þetta oftast bara spurning um völd og þá eru pólitík og peningar bara verkfæri í höndum "skaparans" hverju sinni. 

"Og eru ríkisstjórnir á vesturlöndum hvetjandi um aukna umfjöllun til að fá meira svigrúm til að draga úr lýðræði, minnka mannréttindi og koma á lögregluríki?"

 Svarið við spurningunni á undan ætti að gefa vísbendingu. ;)

Guðmundur Ásgeirsson, 5.7.2007 kl. 22:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

einarstrand

Höfundur

Einar Þór Strand
Einar Þór Strand
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband