Að fremja glæp

Það er glæpur að svíkja undan skatti.  Það er líka glæpur að kaupa þýfi.  Þannig þar af leiðir að þegar þessu máli líkur þá verður að dæma bæði skattsvikarann og embættismenn skattsins í Þýskalandi til refsingar.  Og spurningin er hvort skattsvikarinn sleppi ekki vegna þess að sönnunargögnin voru fengin með óheiðarlegum hætti. 
mbl.is Fylgst með skattsvikamáli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hvað er glæpsamlegt við það að forða eignum sínum undan gráðum glæpamönnum ríkisvaldsins?

Vilhjálmur Andri Kjartansson (IP-tala skráð) 26.2.2008 kl. 12:44

2 Smámynd: Einar Þór Strand

Vilhjálmur

Þegar þú notar gæði þjóðfélagsins en neitar að taka þátt í að borga þau eins og hinir þá er það glæpur en það réttlætir ekki að ríkið fremji glæp til að ná þér.

Ég reikna með að ef þú veikist eða slasast þá viljir þú þjónustu og það strax og fyrir það borgar þú einnig villtu geta ekið á bílnum þínum frá A - B allt er þetta borgað með sköttum sem við borgum.

Einar Þór Strand, 26.2.2008 kl. 13:05

3 identicon

já því miður er það allt greitt fyrir nauðungafé okkar vinnandi fólks

Vilhjálmur Andri Kjartansson (IP-tala skráð) 26.2.2008 kl. 15:39

4 Smámynd: Taxi Driver

Ég borga nú 24 prósent vask til ríkisins af flestu sem ég kaupi og nota og af hinu ýmist 7 eða 14 prósent. Eins borga ég 41 krónu til ríkisins fyrir hvern bensínlíter sem ég nota (plús vask auðvitað). Svo eru auðvitað tollar og vörugjöld á öllu mögulegu og ómögulegu sem er flutt til landsins (auðvitað vaskur oná það líka). Nú ég borga einhvern 60 þúsund kall á ári fyrir sjónvarpsstöð sem ég vil ekki, ég borga komugjöld á heilsugæslunni, hjá sérfræðingnum og allstaðar í þessu svokallaða "fría" heilbrigðiskerfi okkar. Og svo til að krydda dæmið aðeins þá borga ég einhver 35 prósent af laununum mínum í tekjuskatt (sem sjálfstæður atvinnurekandi borga ég líka tæp 6 prósent tryggingargjald, fyrir hvað veit ég ekki).

Skattsvik? Já takk!!

Taxi Driver, 1.3.2008 kl. 23:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

einarstrand

Höfundur

Einar Þór Strand
Einar Þór Strand
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 69811

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband