Kannski á Gunnar að hugsa sinn gang.

Að kæra fyrir á þessum grundvelli fær mann til að hugsa "þöggum niður í Árna" persónulega held ég að Árni hafi rangt fyrir sér með jarðgöngin, en að hóta mönnum fangelsi, fyrir að segja sína skoðun þó notuð séu stór orð, segir mér bara að maðurinn er ekki starfi sínu vaxin.

Það má ekki misnota hengingarlög og meiðyrðalöggjöf til þess að ritskoða og koma í veg fyrir umræðu en það er það sem þarna er í gangi.

 


mbl.is Ætlar að kæra Árna Johnsen
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórður

Alveg sammála þér varðandi Gunnar, en held samt að göngin sé besti kostur, þegar til lengri tíma er litið.

Þórður, 27.4.2008 kl. 09:45

2 identicon

Alveg sammála síðasta ræðumanni, göngin væru það besta til lengri tíma litið.

Jóhanna Lilja Eiríksdóttir (IP-tala skráð) 27.4.2008 kl. 10:52

3 Smámynd: Einar Þór Strand

Min skoðun á göngum byggist á því að göng eftir endilangri megineldstöð séu ekki verulega vafasöm.

Einar Þór Strand, 27.4.2008 kl. 12:33

4 Smámynd: Sævar Einarsson

Mér fannst hugmyndin um göng til eyja alveg snargalin, hreinlega alger bilun, en ég er á annarri skoðun í dag, það er verið að sprengja göng víðsvegar um landið og það væri þjóðhagslega hagkvæmt að gera göng til eyja með eða án vegatolla. Til dæmis myndi Ríkið spara mörg hundruð milljónir á ári með því að leggja niður Herjólf, hann er rekinn af Samskipum með styrk frá vegagerðinni, aldrei væri ófært til eyja, leiðslur fyrir vatn, rafmagn og internet þarf ekki lengur að liggja í sjó og við það sparast dýrt viðhald(ég tala nú ekki um öryggið til eyjamanna) og ekki þarf lengur að hafa áhyggjur af því að togskip trolli yfir þessar lagnir þá sparar útgerð olíu og svo mætti lengi telja. Ég skaut því að á minni færslu að þó svo að þessi göng myndu kosta 35 milljarða þá væri það samt hagkvæmt en í dag held ég að þó svo þessi göng kæmu til með að kosta 50 milljarða þá væri það samt hagstæðara en að byggja 1stk höfn með varnargörðum, 1stk skipaferju og þurfa að eyða svo og svo mikið í viðhald á þessu öllu + að þurfa að borga einhverju fyrirtæki að halda þessu við, ef göngin kæmu þá myndi ríkið halda þeim pening eftir hjá sér.

Sævar Einarsson, 27.4.2008 kl. 13:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

einarstrand

Höfundur

Einar Þór Strand
Einar Þór Strand
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 692
  • Frá upphafi: 70524

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 692
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband