27.1.2010 | 16:25
Hvort er mannúðlegra?
Að skjóta dýrið eða handsama það lifandi?
Og ef ég á að svara því þá er mun mannúðlegra að skjóta það, vegna þess að hefði það verið fangað þá hefði það endað í dýragarði svo sem gaman fyrir okkur mennina en sennilega ekki eins gaman fyrir bangsa, einnig eru líkur á að dýrið hafi ekki gegnið alveg heilt til skógar.
Búið að skjóta ísbjörninn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
einarstrand
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er bara smávægilegt vandamál við að þetta er ÍSBJÖRN.
Þeir BORÐA FÓLk, ókei? Þetta eru ekki litlir hvolpar sem sjá fólk sem einhvers konar vini. Þeir borða fólk. Þeir eru fáránlega óútreiknanlegir og nautsterkir.
Helgi Hrafn Gunnarsson (IP-tala skráð) 28.1.2010 kl. 00:57
Átti nú mest við að þó menn væru svo vitfyrtir að þeir teldu ísbirni hættulausa þá væri samt sem áður mannúðlegast að skjóta þá.
Einar Þór Strand, 29.1.2010 kl. 20:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.