3.5.2010 | 07:33
Þá er hitt þjófagengið að kasta grímunni.
Seðlabankastjórinn er með meira en nógu há laun og þarf ekki 400.000 í viðbót, en græðgin kallar á meira. Það má ekki heldur gleyma því að hann er hagfræðingur og sú stétt á meiri sök en aðrir á hruninu einkum vegna þess að þeir bjuggu til kerfið sem gerði ránið kleift. Það er augljóst að Samspillingin og Vinstri Gráðugir eru ekkert skárri en Sjálftökuflokkurinn og Framsóknarþjófarnir.
Laun seðlabankastjóra hækki um 400 þúsund | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
einarstrand
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einar Þór þetta er rétt hjá þér og ég hef bent á það margsinnis að tími fjórflokksins er liðinn vegna spillingar og græðis einkavinavæðingarinnar!
Sigurður Haraldsson, 3.5.2010 kl. 11:09
UPPREISN UPPREISN DREPUM DRASLIÐ HÆTTUM AÐ TALA
Björn Karl Þórðarson (IP-tala skráð) 3.5.2010 kl. 14:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.