3.5.2010 | 07:33
Þá er hitt þjófagengið að kasta grímunni.
Seðlabankastjórinn er með meira en nógu há laun og þarf ekki 400.000 í viðbót, en græðgin kallar á meira. Það má ekki heldur gleyma því að hann er hagfræðingur og sú stétt á meiri sök en aðrir á hruninu einkum vegna þess að þeir bjuggu til kerfið sem gerði ránið kleift. Það er augljóst að Samspillingin og Vinstri Gráðugir eru ekkert skárri en Sjálftökuflokkurinn og Framsóknarþjófarnir.
![]() |
Laun seðlabankastjóra hækki um 400 þúsund |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
einarstrand
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einar Þór þetta er rétt hjá þér og ég hef bent á það margsinnis að tími fjórflokksins er liðinn vegna spillingar og græðis einkavinavæðingarinnar!
Sigurður Haraldsson, 3.5.2010 kl. 11:09
UPPREISN UPPREISN DREPUM DRASLIÐ HÆTTUM AÐ TALA
Björn Karl Þórðarson (IP-tala skráð) 3.5.2010 kl. 14:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.