14.10.2010 | 19:45
Jóhanna verður að fara frá.
Ef Jóhanna og CO segja ekki af sér fljótlega þá óttast ég að búsáhaldabyltingin eins og barnaleikur í samanburði við það sem á eftir að gerast.
Það er alveg ljóst að þessi ríkisstjórn er úrræðalaus og vanhæf, og það er spurning hvort Jóhanna lendi ekki fyrir landsdómi vegna aðgerðarleysis, aðgerðaleysis sem er að yfirlögðu ráði og af ráðnum hug.
Almenn niðurfærsla skulda ólíkleg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
einarstrand
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jóhanna er þó alltaf að basla eitthvað og halda fundi og athuga hvort einhverjir séu ekki fáanlegir til að gera eitthvað.
Ríkisstjórnin hefur enga peninga. Auðmennirnir eru búnir að koma þeim fyrir einhversstaðar.
Þarf ekki að finna þýfið?
Þorsteinn H. Gunnarsson, 14.10.2010 kl. 19:59
Er þá ekki um að gera að láta - bankanna, auðmenn borga brúsann.
Gera eins og í USA, setja aukaskatt á banka og fjármálafyrirtæki, svo að þeim verði þannig gert að bæta fyrir það sem þeir hafa komið þjóðinni í.
Lara (IP-tala skráð) 14.10.2010 kl. 20:12
Það verður þá leggja sérstakan auðmannaskatt á og sértækan skatt á tekjuafgang fjármálastofnana.
Því er haldi fram að bankarnir hafi verið rændir innan frá. Þannig að einhverstaðar er þýfið.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 14.10.2010 kl. 20:27
Það er engin lausn að henda jóhönnu frá. sýnist að sjálfstæðismenn sé´æu viljandi að neita öllu samráði við stjórnvöld vegna þess að þeir hafa bara þá hugsun um að koma stjórninni frá svo að þeir komist að.
Gísli.R (IP-tala skráð) 14.10.2010 kl. 20:28
Eina leiðin er að koma okkur saman um niðurrifsafl sem fær góða kosningu fyrir loforð um að eyðileggja allt og koma auðlindunum í hendurnar á fólkinu aftur.
Setja hámarksþingd á fiskiskip og leyfa frjálsar fiskveiðar í kjölfarið er ein leiðn sem mér datt í hug og af hverju ekki?
Rifa allar þessar yfirbyggingar og leyfa fólkinu að halda peningunum.
Jónas Jónasson, 14.10.2010 kl. 20:38
Það þarf ný öfl, ný andlit, nýja stjórnarskrá, nýtt skipulag.... ekki bara nýtt nafn á sömu skítableyjuna
Óskar Guðmundsson, 14.10.2010 kl. 21:00
Rífa allar yfirbyggingar ......- er ekki upplagt að taka til hjá lífeyrissjóðum með því að fækka þeim. Fækka yfirmönnum, selja þessar flottu byggingar sem þeir hafa byggt fyrir lífeyrir landsmanna, og lækka launin. Það má örugglega spara einhverjar góðar summur þar.
Kerfið á að vera þannig að það sem sem þú leggur inn í lífeyrissjóð fer á þína kennitölu, að erfingjar þínir erfa lífeyrir þinn.
Lára (IP-tala skráð) 14.10.2010 kl. 21:36
ég er brjálaður, ég get borgað ennþá en ég vil fá eignarhlut minn aftur í húsinu og ekkert kjaftæði.
Óskar (IP-tala skráð) 14.10.2010 kl. 21:43
Rétt Lára! Og þetta verður ekki gert öðruvísi en að farið verður inn á Þing sem niðurrifsafl.
Back to basic.
Jónas Jónasson, 14.10.2010 kl. 22:06
Óskar Guðmundsson og Lára. ég er með stofnsamþykkt tilbúna fyrir nýtt afl. Köllum það bara "ÞORVALDID" og söfnum saman venjulegu fólki sem vill bara fá að lifa venjulegu lífi, td. veiða fisk! og setjum upp framboð í næstu kosningar?? og hvað það yrði gaman að fá að setja marg-blessaða kirkjuna út í náttúruna :)
Jónas Jónasson, 14.10.2010 kl. 22:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.