12.1.2011 | 09:12
Misskilningur stjórnmálamanna
Íslenskir stjórnmálamenn hafa algjörlega misskilið hlutverk sitt, málið er að þeir eru ekki ráðamann heldur þjónar (þrælar) þjóðarinnar og eiga því að koma fram af auðmýkt en ekki þeim hroka sem hefur einkennt þá undanfarna áratugi. Það einkennilega er að þeir stjórnmálamenn sem kenna sig við vinstristefnu og félagshyggju eru heldur verri og drottnunargjarnari en hægrimennirnir og var ekki ábætandi.
Þörf á ítarlegri umræðu um stjórnsýslu Orkustofnunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
einarstrand
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 70701
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svandís leikur drottningu;)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 12.1.2011 kl. 10:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.