22.12.2011 | 22:41
Að banna fólki að hugsa.
Ekki veit ég hvort er verra, það að afneita því að Tyrkir frömdu þjóðarmorð á Armenum eða að setja lög sem banna mönnum að afneita því?
Það er einkennilegt hverju heimskir stjórnmálamenn með pólitíska rétthugsun geta áorkað í að koma á fasístískri skoðanastjórnun með því að setja lög sem í raun eru hin verstu ólög. Lög sem banna mönnum að mynda sér skoðun á sögunni með sjálfstæðri söguskoðun, þingmenn sem gera svona eru of heimskir til að sitja á þingi í lýðræðisríki en myndu sennilega sóma sér vel í Norður Kóreu. (En sennilega eru þessir þingmenn einmitt dæmi um fólk sem getur komist að niðurstöðunni sem þeir voru að banna).
![]() |
Banna að afneita þjóðarmorði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
einarstrand
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.