Að banna fólki að hugsa.

Ekki veit ég hvort er verra, það að afneita því að Tyrkir frömdu þjóðarmorð á Armenum eða að setja lög sem banna mönnum að afneita því?

Það er einkennilegt hverju heimskir stjórnmálamenn með pólitíska rétthugsun geta áorkað í að koma á fasístískri skoðanastjórnun með því að setja lög sem í raun eru hin verstu ólög.  Lög sem banna mönnum að mynda sér skoðun á sögunni með sjálfstæðri söguskoðun, þingmenn sem gera svona eru of heimskir til að sitja á þingi í lýðræðisríki en myndu sennilega sóma sér vel í Norður Kóreu.  (En sennilega eru þessir þingmenn einmitt dæmi um fólk sem getur komist að niðurstöðunni sem þeir voru að banna).


mbl.is Banna að afneita þjóðarmorði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

einarstrand

Höfundur

Einar Þór Strand
Einar Þór Strand
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 70700

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband