Þráinn er gott dæmi um mann sem á ekki að vera á þingi.

Þráinn er einn þeirra manna sem telur að þingmenn eigi bara að þjóna eigin hagsmunum og vina sinna en alls ekki að skoða hvað það er sem hann er að berjast fyrir.  Evrópusambandinu er í dag stjórnað að fólki sem vill það helst að draga úr lýðræðinu og koma upp einhverju sem kalla má "menntað einveldi" þar sem fólk með "menntun" og "þekkingu" hefur vit fyrir almenningi og segir fólki hvað því er fyrir bestu, ásamt því að búa sjálfu sér óhemju góð starfskjör.  Einginlega má segja að blauti draumur embættismanna ESB sé að skapa stétt "aðals" sem þarf ekkert að hlusta á borgarana og getur farið að kalla þá þegna.
mbl.is „Ekkert hræddara við Evrópu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

"Þráinn er einn þeirra manna sem telur að þingmenn eigi bara að þjóna eigin hagsmunum og vina sinna..."

Ef þetta er rétt hjá þér þá þarf Þráinn aðeins að skipta um flokk, ganga í íhaldið, og þá smellpassaar hann við þessa lýsingu.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 10.10.2012 kl. 08:43

2 Smámynd: Einar Þór Strand

Hann þarf ekkert að skipta um flokk þeir eru teljandi á fingrum annarrar handar þeir þingmenn sem eru ekki svona.  En þeir eru reyndar mis góðir í að fela það.

Einar Þór Strand, 10.10.2012 kl. 10:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

einarstrand

Höfundur

Einar Þór Strand
Einar Þór Strand
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 70700

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband