12.10.2012 | 07:26
Þarna er komin skýringin á makríl röflinu.
Ástæðan fyrir því að við og færeyingar megum ekki veiða makríl er ekki að það sé rányrkja og stofninn í hættu, heldur óttinn við að verðið á makríl til neytenda muni lækka. Og til þess að koma í veg fyrir það og jafnframt að stuðla að hruni annarra fiskistofna vegna offjölgunar á makríl ætlar aristokrata elítan í ESB að beita viðskiptaþvingunum. Það er alla vega ljóst að þingmenn á evrópuþinginu sem samþykktu þá tillögu eru fífl og eiga í raun skilið að verða kærðir og dregnir fyrir dómstóla fyrir athæfið.
Kaupa fisk til að kasta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
einarstrand
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Auðvitað er esb að stýra verði á markaði. Fólk fer í hverja esb spennitreyjuna á fætur annari og það eina sem er kvartað yfir er að spennitreyjan hefði átt að hafa annan lit...
Óskar Arnórsson, 12.10.2012 kl. 09:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.