12.10.2012 | 09:29
Eitt merkilegt við friðarverðlaunin.
Frá 1901 til 1972 kom það fyrir 19 sinnum að friðarverðlaunin voru ekki veitt eða í 26% tilfella en frá 1973 hefur það aldrei komið fyrir. Þetta er farið að líta þannig út að menn telji sig knúna til að veita verðlaunin hvort sem einhver er í raun verður eða ekki og það finnst mér ekki góð þróun.
Ég er til dæmis ekki viss um að Grikkjum finnist ESB vera boðberi friðar og sátta.
![]() |
Valið á ESB staðfest |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
einarstrand
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
*kjánahrollur*
Guðmundur Ásgeirsson, 12.10.2012 kl. 16:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.