25.1.2013 | 07:43
"gölluð"
Þegar slitlag (ottodeck) er lagt þá er afsaltið þynnt og það var gert með whitespritti (steinolíu) hérna áður efni sem er margfalt rokgjarnara en repjuolía og lífdísil og hverfur því frekar úr veginum. Hvort lífdísil eða repjuolía eru eitthvað umhverfisvænni má svo sennilega deila um afturábak og áfram en í mínum huga er þetta allt olía hvort sem náttúran bjó hana til (jarðolían) eða maðurinn með tækninni (repjuolían og lífdáselið).
Gölluð repjuolía líklega orsökin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
einarstrand
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.