26.2.2014 | 16:18
Eigum við þá að fara að tala um eignarhald á landi?
Ef landeigendur fara að innheimta gjald af fólki fyrir að fara og skoða landið bera þeir þá ekki líka ábyrð á því sem úr landiu kemur? Og eiga þeir þá ekki líka að greiða auðlindagjald af hverjum ferkílómetra?
Ryðjast fram með látum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
einarstrand
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þegar landeigendur taka við aðgangsgjaldi á landið sitt hafa þeir sjálfkrafa tekið til sín alla ábyrgð á ferðamanninum inni á sínu svæði, og þar með fellur ábyrgð ferðaskipuleggjandans niður. þ.e.a.s. hættulegir staðir s.s. Gullfoss, Geysir, Reynisfjara, Dettifoss og fl. verða alfarið á ábyrgð landeiganda.
Ef þeir vilja það NÚÚÚ HVAÐ ÞÁ!!!
Guðleifur R Kristinsson, 26.2.2014 kl. 19:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.