10.5.2007 | 16:36
Bóndi
Í mínum huga á orðið bóndi bæði við um konu og karl og vinur á í mínum huga bæði við um konur og karla, alveg eins og konur og karlar eru menn sbr kvenn-/karl-menn. Allavega tala ég jafnt um konur og krala sem vini mína og konur í bændastétt eru bændur ekki bóndakonur.
En ég viðurkenni að ég er ekki öfgafeministi þannig að mín skoðun á þessu er sennilega röng.
Biðst afsökunar á bréfi til bænda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
einarstrand
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.