Jamm og já

Ég held að þetta minnki aðganginn að leiknum lítið þar sem það er hægt að ná í hann á yfir 100.000 stöðum á netinu en en núna erum við búin (já ég þar á meðal) auglysa leikinn vandlega hér á landi og jafnframt hvetja til þess að ríkið brjóti stjórnarskránna (auðvitað í góðum tilgangi) og það líkar valdstjórninni vel því henni líkar ritskoðun og því oftar sem við heimtum hana þeim mun auðveldara er að beita henni í pólitík líka.  Þannig að þetta upphlaup er eins og alltaf tvíeggjað sverð sem bara særir en ekkert bætir.
mbl.is Nauðgunarleikur fjarlægður af íslenskri vefsíðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þarna komst þú eiginlega að kjarna málsins. Þessi umfjöllun gerði ekkert annað en að gera þetta eina vinsælustu skrá síðunnar til að sækja, bara uppá "sjokkvaljúið". Voða töff að eiga þennan leik allt í einu.

Þar að auki var valdstjórninni gefið færi á því að skakka leikinn og leika hetju. Þetta mál kom í alla staði illa út. 

G. H. (IP-tala skráð) 26.5.2007 kl. 16:22

2 identicon

Hvernig var ríkið að brjóta stjórnarskránna? Auk þes sem þessi leikur er auðvitað ólöglegur þar sem hann er stolinn. Menn eru auðvitað að brjóta jöfundarréttarlög með því að downloada honum.

Guðrún (IP-tala skráð) 26.5.2007 kl. 19:36

3 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Að loka á eitthvað sem er ritað þó að um ólöglegann hlut sé að ræða er líka ritskoðun. ritskoðun eða heft prentfrelsi er ólöglegt þannig að spurningin er hvernig hægt er að ganga bil beggja án þess að vera ólöglegur?

Svo er þetta ein besta auglýsing sem einn leikur hefur fengið.

Ólafur Björn Ólafsson, 26.5.2007 kl. 22:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

einarstrand

Höfundur

Einar Þór Strand
Einar Þór Strand
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband