3.7.2007 | 15:05
Hvağ var spurt um?
Barn sem hefur veriğ hrist flengt eğa slegiğ fyrir yfirgengilega frekju er şağ inni í şessum 20% ?
Viğ tölum um ağ ungmenni í dag séu tillitslaus og illa uppalin og taki engum sönsum, er şağ kannsi vegna şess ağ şağ má ekki ala şau upp?
Eru barnaverndaryfirvöld kannski frekar orsök vandamála en şau vernd sem şau vilja vera láta.
Ég held ağ şessi könnun eins og allar ağrar svona kannanir séu şannig ağ şær sına şağ sem şeir sem könnunia gera vilja fá ağ sjá.
Fimmta hvert barn á grunnskólaaldri hefur sætt líkamlegu ofbeldi | |
Tilkynna um óviğeigandi tengingu viğ frétt |
Um bloggiğ
einarstrand
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annağ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skıringar
Athugasemdir
Ertu ağ segja ağ şağ sé ekki hægt ağ aga börn án ofbeldis?
Geir Jónsson (IP-tala skráğ) 3.7.2007 kl. 15:36
spurningarnar getur şú reyndar séğ hér http://www.bvs.is/files/file532.pdf
og er şağ ekki frekar spurningin um ağ şú og şeir sem eru sama sinnis og şú vilja ekki sjá ağ niğurstöğurnar sına veruleikann?? Ekki lengur hægt ağ sópa şessu undir teppi og láta sem şağ sé ekki til şegar slík rannsókn sınir svona niğurstöğur og şá hrópa margir (eins og şú) ağ niğurstöğurnar séu ekki marktækar
Hjördís (IP-tala skráğ) 3.7.2007 kl. 17:34
Ég skoğaği şessa könnun og fannst merkilegt ağ şağ eru mest önnur börn sem beita ofbeldinu,og jafnt líka í kynferğisbrotamálum.
Annağ áhugavert finnst mér viğ şağ sem şú segir er ağ börn í dag eru tillitslaus og illa uppalin.
Ég er sammála şví,og held ağ ástæğan sé tímaleysi foreldra og hræğsla viğ ağ aga og ala börnin upp vegna ,sálfræği og uppeldisbóka,og barnaverndamála.
bara hugleiğing.
tek framm ağ ég legg ekki hendur á börnin mín
Ruth, 4.7.2007 kl. 12:38
Geir
Şağ er stağreynd ağ sum börn er ekki hægt ağ aga og nægir şar ağ nefna şegar drengir sem sprengdu sprenjgu í Hagaskóla voru teknir aftur inn í skólann og şurftu ekki ağ sæta brottrekstri og taktu eftir şví hvağ gerendurinir eru oft börn, kannski ættum viğ ağ bakka örlítiğ frá uppeldisfræği bullinu og fara til baka til náttúrinnar og leifa börnum ağ finna ağ şağ er orsök og síğan afleiğing.
Einar Şór Strand, 5.7.2007 kl. 18:54
Bæta viğ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt ağ skrifa athugasemdir viğ færsluna, şar sem tímamörk á athugasemdir eru liğin.