12.7.2007 | 18:25
Já komum í veg fyrir að fólk hafi efni á lyfjunum sínum
Lyfjastofnun hefur sýnt með að hún er starfi sínu vaxin og passar að loka á allar leiðir sem eru reyndar til að komast hjá lyfjaokrinu hér á landi. Kannski kæmi almenningi best að stofnunin yrði lögð niður og kostnaðurinn við rekstur hennar notaður til að lækka verð á lyfjum hér á landi. Í raun er stofnunin óþörf þar sem við getum ákveðið að nota sömu lyfjaskrár og td Danir, Norðmenn eða Svíar. Allavega höfum við ekkert að gera við stofnun sem reynir allt hvað hún getur til að níðast á þeim sem minnst meiga sín
Lyfjastofnun telur vefsíðuna minlyf.net vera ólöglega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
einarstrand
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einmitt. Enn ein stofnunin sem manni finnst bara vera að þjóna ríkinu en ekki þeim sem þurfa á henni að halda. En svo er líka spurningin; Hver græðir mest á lyfjasölu á Íslandi?
Sigríður Gísladóttir (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 21:52
Heyr, heyr. Hjartanlega sammála þér. Þetta er mafíustofnun, sem ber að uppræta strax!
Sigurður Jónsson (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 22:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.