Til hvers sérsveit

Þetta er spurning sem við þurfum alltaf að vera að spurja okkur því að er ekkert lögmál að sjálfstættríki þurfi vopnaða sérsveit.

Hvað þarf að verja?  Fyrir hverjum?  Er ógnin raunveruleg eða bara í hugum "sérfræðinga" sem taka að sér að meta hvort ógnir eru til staðar (þeir hafa af því hag að það séu ógnir).

Það er nefnilega þannig að stundum er þöggunin besta vörnin þó ekki séu allir tilbúinir til að samþykkja það.

Það er til dæmis þannig að lögregla í lýðræðisríki má aldrei vera það sterk að lýðurinn geti ekki losað sig við "réttkjörnastjórnendur" ef þeir fara ekki að reglum, annars er hætta á ferðum þing og stjórn á alltaf að óttast lýðinn. En lögreglan verður líka að vera svo sterk að hún geti varið einstaklinginn gegn lýðnum. Ég veit að þetta er þversögn en svona verður það að vera og það næst fram með því að húsbóndahollustan í lögreglunni sé ekki of mikil og menn noti sjálfstæða hugsun.

Reyndar held ég að við séum nokkuð á réttu róli í dag en það má ekki ganga lengra ekki einu feti.


mbl.is Sjálfbær sérsveit í sjálfstæðu ríki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Auðvitað þarf sérsveit! Þetta er eins og að segja að björgunarsveitir séu óþarfi því annars sé engin spenna í útileigum, eða að ef menn falla í gil þá verðum við að treysta á einhverja óshérhæfða eggjarkalla til að sækja þá.

Ármann (IP-tala skráð) 15.8.2007 kl. 08:26

2 Smámynd: Arnþór L. Arnarson

Eins og aðrir þeir sem lagt hafa orð í belg hér að ofan tel ég augljóst að við höfum skýra þörf fyrir sérsveit ( jafn vel þó fámenn sé ).  Og við það vil ég bæta að hér er ekki engöngu um að ræða styrk í aðgerðum heldur einnig eflingu og viðhald þekkingar í hernaði og minni skærum.  Slík þekking gæti reynst gagnleg ef heimurinn fer endanlega til andskotans ( eða svo gott sem ).  ( Þá á ég við að hér séu menn sem geti miðlað þekkingu sinni til borgaranna og gert þá hæfa til lágmarks varnar. )

Arnþór L. Arnarson, 15.8.2007 kl. 16:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

einarstrand

Höfundur

Einar Þór Strand
Einar Þór Strand
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband