Vandi heilbrigðiskerfisins

Vandi heilbrigðiskerfisins er fyrst og framst sá að embættismenn í heilbrigis- og fjármálaráðuneitunum hafa notað þá aðferð til marga ára að veita vísvitandi of litlum peningum til þessa málaflokks. 

Síðan eru forstöðumenn stofnanna teknir á beinið fyrir að fara framúr fjárveitingum og hótað öllu illu, jafn vel brottrekstri og málshöfðun, því þeir séu að brjóta lög, það er fjárlögin. 

En málið er að það eru fyrst og fremst þessir embættismenn fjármála- og heilbrigðisráðuneita sem eru að brjóta lög með því að koma með vísvitandi rangar tillögur í fjárlagafrumvarpinu, og það er vægast sagt undarlegt að ríkisendurskoðun hafi ekki gengið fram af meiri hörku gagnvart þessum mönnum, sem vitaskuld ætti að víkja úr strafi fyrir vankunnáttu og vanrækslu.

Á meðan ríkið að borga dýr yfirdráttarlán til að halda rekstrinum gangandi og eignir fá ekki það viðhald sem þarf því menn reyna allt til að sjúklingarnir fái sitt


mbl.is Yfirlæknar leggja til sparnað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórdís Bára Hannesdóttir

Svo sammála!

Þórdís Bára Hannesdóttir, 7.12.2007 kl. 22:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

einarstrand

Höfundur

Einar Þór Strand
Einar Þór Strand
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband