Vondar móttökur

Mál Erlu vekur athygli með réttu og Ingibjörg Sólrún gengur í málið með réttu.  En fyrir ári lennti ung kona með tvö lítil börn í svipuðu atviki í Minniapolis og það fyrir að hafa framfyrir í röð vegna þess að hún var að missa af tengiflugi vegna þess að flugi Flugleiða hafði seinkað.  Konan hafði fengið leyfi hjá hópnum sem hún fór framfyrir til þess en þau voru samt aldrei spurð hvort svo hefði verið, sem sýnir að öryggis og landamæravarsla í USA er ekki höndum starfsfólks sem veldur strafinu.  Einnig má færa að því líkur að öryggisvarsla sem þessi valdi miku fleirri saklausum vandamálum en þeim sem hún bjargar vegna þess að hún stoppar hættulega einstaklinga, þannig má segja að gagnið sem hún geri sé minna en ógagnið en það er bara ekki talað um ógagnið opinberlega.

Og ekki hélt ég að ég ætti eftir að segja þetta um íslenskan stjórnmálamann en Ingibjörg Sólrún haltu þessu máli til streitu því þessu þarf að breyta.

En það er annað og það er okkur nær, hvernig er unnið í svona málum hér á landi?  Ef við skoðum tildæmis komu Hells angels frá Noregi, fengu þeir aðstoð lögfræðings? var meðferðin sangjörn?

Ég er ekki að segja að mig langi að fá meira af skipulögðum glæpum til landsins, en ég er á móti því að hryðjuverkamenn og glæpamenn vinni í stríðinu með því að svo kölluð "Öryggisgæsla" verði almenningi fjötur um fót.  Það eykur ekki öryggi að auga öryggisgæslu og allra síst ef hún er vopnuð, ofbeldi er nefnilega alltaf ofbeldi hvort sem því er beitt af hryðjuverkamönnum, harðstjórnum eða lýðræðislega kjörnum ríkisstjórnum eins og okkar, sem við "vitum" að ér kjörin með "besta" kerfi í heimi.


mbl.is Mál Erlu Óskar vekur athygli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

einarstrand

Höfundur

Einar Þór Strand
Einar Þór Strand
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband