Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Ónei, finnst þér betra að flytja ár og byggja stíflur, leggja dali undir vatsuppistöðulón, eyðileggja fossa og aðrar athyglisverðar náttúruminjar? Jarðhitinn hefur ýmsa kosti fram yfir vatnsaflið með þessari einu undantekningu, brennisteininn sem kemur upp á yfirborðið með jarðgufunni. Við þurfum einfaldlega annað hvort að dæla þessu varhugaverða efni aftur niður í jarðskorpuna eða sem betra væri að fella brennisteininn úr og framleiða brennistein til útflutnings sem aukaafurð. Sem stendur er það ekki áhugavert sökum mikils kostnaðar. Við verðum að detta niður á hagkvæmna aðferð til að gera þessa vinnslu hagkvæma.

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 20.2.2008 kl. 08:25

2 identicon

Það er alveg magnað að hlusta á svona hyski nöldra!

Tryggvi (IP-tala skráð) 20.2.2008 kl. 13:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

einarstrand

Höfundur

Einar Þór Strand
Einar Þór Strand
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband