Núna er komið nóg.

Það er ekki nóg með að mótælin séu gengin út í öfgar og stjórnmálamenn stíngi hausnum í sandin, þá missti lögreglan stjórn á bæði aðstæðum og líka á aðgerðinni.  Þannig að mál sem hefði runnið út í sandin á næstu 30 mínútum varð að margra klukkutíma aðgerð og vandamáli.  Ég myndi telja að það þurfi að skoða þá stjórnendur sem stjórnuðu aðgerðinni vandlega og hugsanlega áminna þá fyrir að hella olíu á eld.  Með þessu er ég ekki að hallast á sveif með mótmælendum og öðrum sem þarna áttu hlut að máli.  Heldur er ég að segja að svona aðgerðir leysa aldrei nokkurn skapaðan hlut heldur koma málunum oftast í meiri hnút en áður og maður verður að ætlast til þess að yfirmenn í lögreglunni hafi meiri skynsemi en þetta.

Ég geri það að tillögu minni að Alþingi skipi rannsóknarnefnd sem skoði þetta mál og í henni eigi ekki sæti embættismenn eða þingmenn heldur almenningur valinn með hlutkesti og einn fyrrvernadi Hæstaréttardómari.


mbl.is Grjótkastari segir lögreglu hafa sýnt valdníðslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

einarstrand

Höfundur

Einar Þór Strand
Einar Þór Strand
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband