24.5.2008 | 17:35
Er eitthvað að heima hjá þýsku lögreglunni?
Taka barnið frá foreldrum sínum útaf svona dæmi er ekki í lagi, það var hægt að setja þau undir eftirlit og mörg önnur úrræði en nei þeir kusu að taka barnið sem sýnir að þessir embættismenn ættu að fá sér eitthvað annað að gera, því það er auðsjáanlega ekki hagur barnsins sem þeira hefa í huga heldur að sýna að þeir hafi vald og geti kúgað.
Auglýstu barn til sölu á eBay á eina evru | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
einarstrand
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ertu alveg viss um það?
Þetta finnst mér ekki í lagi, þetta er ekki einu sinni fyndið. Hver sá sem hefur svona ömurlegan húmor á ekki skilið að eiga börn.
Og miðað við núverandi ástand í heiminum er EKKERT sem að segir að lögreglan hefði EKKI átt að taka þetta alvarlega.
Það er til nóg af fólki sem myndi gera svona lagað.
Anna Lilja, 24.5.2008 kl. 18:59
Þó svo að þetta hafi verið alvara þá eru til önnur úrræði en þessi og þau á að nota. En auðvitað finnst refsiglöðu fólki að það sé eina lausnin að refsa en það er bara engin lausn.
Einar Þór Strand, 24.5.2008 kl. 19:10
Já Anna Lilja.. fólk með lélegan húmor á ekki skilið að eiga börn.
Bjarni Rafn (IP-tala skráð) 24.5.2008 kl. 20:19
Það er nú kannski ekki rétt að við reynum að lesa of mikið úr þessari frétt, það fylgir til dæmis ekki sögunni hvernig ástandið var á heimilinu, eða hvort barnið var vanrækt, lamið, vannært, svo ótal margt annað gæti hafa spilað inní.
Það er allavega eitthvað mikið að.............
Annars er það rétt Einar að þetta á auðvitað að vera last resort.
En, börnin verða að fá að njóta vafans, ekki foreldrar sem vilja selja barnið.
Haraldur Davíðsson, 24.5.2008 kl. 20:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.