15.6.2008 | 21:36
Er Evrópusambandið hugsanlega að verða ólöglegt.
Það er furðulegt hvernig stjórnmálamenn reyna að þvinga auknum samrauna Evrópu í gegn án þess að leyfa fólki að taka til þess afstöðu lýðræðislega.
Og hvað er viðkvæðið? Jú kjósendur hafa ekki vit á þessu og geta þess vegna ekki tekið upplýsta afstöðu til sambandsins og þess vegna er best að láta okkur stjórnmálamennina um þetta, því við vitum hvað öllum er fyrir bestu. Þetta er auðvitað í besta falli hroki manna sem völd hafa stigið til höfuðs. En í raun valdarán og brot á lýðræðilegum leikreglum viðkomandi ríkja. Já ég veit að þeir eru búnir að breyta reglunum til að geta gert þetta en er það löglegt í raun.
Cowen krefst samstöðu með Írum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
einarstrand
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, ekki verð ég kátur ef okkur verður bolað í þetta bjúrókratabákn í Brüssel.
Sigurjón, 15.6.2008 kl. 22:57
Já, blessað Evrópusamband, hvenær kemur þú ? !
Ég var staddur í (lá-) launalandinu Ítaliu, um s.l. helgi, nánar tiltekið Florence. Þar kostar
einn banani kr. 360 (3 €)og stór ís kr. 1200 (10 €) hjá götusölum, plastpoki ekki innifalinn.
101 fólkið segir að við eigum að fara þarna inn sem fyrst, ég er sammála, þá borðar
fólkið kindakjöt, ekki (ó-)dýra banana og við fáum "allt annað verðlag á matvörum" !
Örn Johnson ´43 (IP-tala skráð) 15.6.2008 kl. 23:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.