Stjórnmálamönnum er ekki treystandi.

Það er þannig í dag að stjórnmálamenn eru hættir að vita hvað lýðræði er, það að sé hægt að koma svona lögum í gegnum Sænskaþingið með 4 atkvæðum er í raun hneyksli sérstaklega þegar tekið er tillit til þess að 142 þingmenn greiddu lögunum atkvæði sitt af 349 þingmönnum á Sænskaþinginu.  Ég veit að það voru bara 138 á móti en 69 greiddu ekki atkvæði eða mættu ekki þannig að það má segja að 207 þingmenn treystu sér ekki til að samþykkja lögin, má þá ekki segja sem svo að í raun sé þeim hafnað.

Þessi sama aðferð er höfð uppi á öllum þjóðþingum vesturlanda en er hún ekki röng er ekki réttara a.m.k helmingur þeirra sem sitja á þingi séu fylgjandi þeim lögum sem sett eru og í sumum tilfellum 70% (þá er mér hugsað til þess meirihluta sem núverandi ríkisstjórn er með hér á landi) til að tryggja það að stjórnmála menn misfari ekki með vald sitt.


mbl.is Svíar mótmæla hlerunarlögum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

143 voru þeir sem greiddu með lögunum. Ekki 142. Og fyrir utan það, þá er það staðfest að svo hefur verið gert í 10 ár, sbr.

FRA uppges ha samlat data i tio år

Publicerad: 16 juni 2008, 20.14. Senast ändrad: 17 juni 2008, 13.15

FRA har lagrat och insamlat svenskarnas telefonsamtal och datatrafik i cirka tio år, uppger SVT:s Rapport. FRA:s generaldirektör Ingvar Åkesson bekräftar uppgiften, men säger till Rapport att informationen gallras bort efter 18 månader.

 Þar fyrir utan þá hefur það líka komið fram að sérhagsmunaaðilar hafa verið inblandaðir í hlerunarviðskiptin. Hvaða afleiðingar það hefur haft fyrir manneskjur er þáttur fyrir sig. En hvernig er það á Íslandi, hefur nokkur hugmynd um hvað gerist þar?

ee (IP-tala skráð) 30.6.2008 kl. 21:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

einarstrand

Höfundur

Einar Þór Strand
Einar Þór Strand
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 70700

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband