1.7.2008 | 20:04
Það er ekki sama Jón og séra Jón
Kristján Möller að kaupa atkvæði fyrir peninga almennings, eða hvers vegna þurfa Hvalfjarðargöng að borga sig að fullu en Vaðlaheiðargöng bara að hálfu?
Er það vegna þess að Möllinn er að tryggja sér atkvæði?
Greiðri Leið heimilt að ganga til viðræðna við samgönguyfirvöld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
einarstrand
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað segir þú þá um að í mörg ár hefur verið veitt peninga í að byggja upp reiðstíga en ekkert gert til að efla samgöngur hjólandi og gangandi. Atkvæðaveiðar meðal hestamanna. En vistvænasti, heilbrigðasti og arðsamasti ferðamátarnir í þéttbyli fá ekki neitt af peningum samgönguráðuneytisins. Yfirleitt er ríkið að gera lifið erfiðara fyrir þessum samgöngum í og við þéttbýli með sínum "fjarfestingum".
Morten Lange, 2.7.2008 kl. 00:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.