13.8.2008 | 14:16
Minnir á aðra frétt fyrir rúmlega 100 árum
Árið 1880 ritar Jón Ólafsson í blað sitt Skuld undir fyrirsögninni Slysför"
Rétt áður en póstskipið fór að heiman siðast, vildi það slys til, að dr. Grímur Thomsen féll á hesti niður um ís á Lambhúsatjörn á Álftanesi og - drukknaði ekki.
Íslands óhamingu verður allt að vopni!""
Hluti loftsins í Evrópuþinghúsinu í Strassborg féll | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
einarstrand
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.