24.9.2008 | 11:51
Hvers venga er opið fyrir að blogga hérna?
Hvers venga er opið fyrir að blogga hérna?
Eldur borinn að fórnarlömbunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
einarstrand
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kannski vegna þess að þetta snertir ekki neinn íslending persónulega, það er slæmt þegar fólk fer að upphrópa hvort annað hér á netinu. Þetta er mjög alvarlegt mál og mikilvægt að ræða um það, að mínu mati.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 24.9.2008 kl. 12:02
Það er athyglisvert það virðast aðallega vera þeir sem eru að nöldra yfir því að bloggið sé opið fyrir fréttir sem sjá ástæðu til að láta bloggfærslur sínar límast við viðkvæmar fréttir.
Oddgeir Einarsson, 24.9.2008 kl. 12:29
Af hverju ekki?
Ásgrímur Hartmannsson, 24.9.2008 kl. 12:45
Spurningin væri kannski frekar, afhverju er lokað á blogg vegna fréttar af veikindum einnar manneskju?
Magnús (IP-tala skráð) 24.9.2008 kl. 12:54
Af hverju ekki?
Sporðdrekinn, 24.9.2008 kl. 13:02
Óska Sollu góðs bata! ;)
Guðmundur Ásgeirsson, 24.9.2008 kl. 13:39
Þarf fólk eitthvað að skrifa um veikindi Ingibjargar eða velta sér upp úr hennar veikindum eða annarra hvort sem þeir séu þektir eða ekki. En hvað varðar þessa frétt í Finnlandi, þá finnst mér í lagi að ræða um það hvað hægt sé að gera til að þetta komi ekki fyrir aftur og annað ekki.
Sölvi Breiðfjörð , 7.10.2008 kl. 10:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.