13.10.2008 | 09:50
Ingibjörg það er ekki ykkar að tjá ykkur.
Þegar þessum hremmingum er lokið þá verður að taka til og þá er ekki nóg að taka bankastjórnir og útrásarforkólfa það verður líka að taka stjórnmálamenn og stjórnmálaflokka. Það verður að gefa alveg uppánýtt þeir sem núna eru þingmenn og varaþingmenn þá verður að útiloka frá frekari þáttöku í stjónmálum og stjórnmálaflokkana verður að endurnýja með því að í raun leggja þá niður og menn raði sér í flokka uppá nýtt. Annars líkur þessu máli aldrei. Hvað varðar Evrópusambandið þá sýna þessi atburðir að þangað er ekkert að sækja nema vandræði og ósamkomulag og þó svo að gjaldmiðillinn okkar sé ekki nógu stór til að taka svona áföllum þá er það of dýru verði keypt að ganga í ESB til að geta tekið upp evru, við höfum aðrar leiðir.
Ingibjörg þú tókst sjálf þátt í blekkingar leiknum varðandi útrás bankana og berð verulega ábyrð í þeim leik ásamt ráðherrum þingmönnum síðustu 10 - 15 ára svo ekki fara að tala um framtíðina taktu þátt í að klára slökkvistafið en svo megið þið öll láta ykkur hverfa af vettvangi stjórnmála og atvinnulífs og þá án eftirlauna sukksins.
Ingibjörg Sólrún: Fyrst IMF og svo ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
einarstrand
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.