18.11.2008 | 18:52
Er Samfylkingin að verja Jón Ásgeir?
Held að við verðum að fara frammá að þingmenn Samfylkingarinnar segi af sér vegna tengsla við Jón Ásgeir. Ágúst Ólafur koðnaði niður þegar JÁ byrsti sig og málflutningur hinns almenna flokksmanns er burt með Davíð því þetta sé allt honum að kenna, en þó það sé rétt að hann hafi klúðrað mörgu, þá má ekki horfa framhjá því að Samfylkingin hefur verið pólitísk skjaldborg í kringum Baug og Jón Ásgeir og barist á móti með kjafti og klóm þegar hefur átt að skoða einhver mál sem tengjast honum.
Fundi Samfylkingar lokið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
einarstrand
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hárrétt!
Jónas Jónasson, 18.11.2008 kl. 23:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.