21.11.2008 | 08:42
Að dýpka kreppuna.
Það er eitt sem ríkið má ekki gera í kreppuástandi og það er að gera illt verra með uppsögnum. Það má kannski eitthvað skoða þá sem eru á hæðstu laununum en að segja upp fólki og auka þar með atvinnuleysi er í raun hagfræðileg heimska.
Hvar liggja endimörk hagræðingar? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
einarstrand
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvernig er það "hagfræðileg heimska".
Hammurabi, 21.11.2008 kl. 09:52
Að auka atvinnuleysi dýpkar kreppuna, og að senda fólk heim á bótum eykur eymd einstaklinga, veikum fækkar ekki heldur þó við drögum úr þjónustu. Það veldur auknu álagi á þá sem eftir eru sem síðan veldur aukningu veikindaforfalla og yfirvinnu. Útkoman er síðan enginn sparnaður hjá stofnununum aukinn kostnaður vegna atvinnuleysisbóta og einnig aukið álag á þessar sömu stofnanir vegna þess að þeir sem eru atvinnulausir eru líklegri til að verða veikir en þeir sem eru í vinnu.
Einar Þór Strand, 21.11.2008 kl. 10:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.