Eru þau ekki frekar skortur á sjálfsgagnrýni?

Ég vill líkja ástandinu hérna við ástandið í fjölskildu með fjögur börn allir með farsíma. Einn mánuðinn þá kemur símreikningur uppá milljón allir með 100.000 nema eitt barnið er með 500.000, símunum er lokað því ekki er hægt að borga, og börnin skamma mömmu og pabba og sérstaklega pabba fyrir að hafa ekki haft eftirlit með því hvað var miklu eytt.

Við eyddum um efni fram sem þjóð, sumir mikið aðrir minna, og fáeinir jafnvel ekki neitt, við viljum draga einhverja til ábyrðar og þá auðvitað þá sem mest bar á í eyðslunni og auðvitað líka ríkisstjórn og Alþingi,  og látum sjálfskipaða dómara og fjölmiðla draga okkur á asnaeyrunum í því.

Og hvers vegna segi ég draga okkur á asnaeyrunum, jú þeir sem eru að stjórna þessu núna tóku margir þátt í því ásamt fjölmiðlum að dásama útrásina og koma í veg fyrir að hægt væri að fylgjast með hvað væri verið að gera með því til dæmis að mótmæla lögum um fjölmiðla.

Við ættum að líta okkur nær og spyrja, ef Alþingi er óhæft núna erum við þá ekki líka óhæf til að kjósa því við berum öll einhverja ábyrð.


mbl.is Rof milli þings og þjóðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

einarstrand

Höfundur

Einar Þór Strand
Einar Þór Strand
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband