10.4.2009 | 12:55
Fjölmiðlar og glæpir.
Það er umhugsunarvert hvernig fjölmiðlar fjalla um glæpi eins og sjórán, með ákveðnum jákvæðum hætti og ýta þannig unir þá sem þessa iðju stunda. Sama á við um flest önnur hryðjuverk og glæpi, þetta er kannski ekki mjög undarlegt þar sem fjölmiðlar telja að svona neikvæðar fréttir selji best og þess vegna verður að koma í veg fyrir að mjólkurkýrin þorni. Þetta sýnir okkur að fjölmiðlar í dag eru ekki mjög traust verðir og verða að teljast lítilsigldir á köflum og spurning hvort ekki komi að því að yfirvöld setji á ritskoðun, en ef það gerist þá geta fjölmiðlarnir sjálfum sér um kennt.
Sjóræningjarnir hvergi bangnir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
einarstrand
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.