29.6.2009 | 07:57
"Bensíni"!!!!!
Við skulum vona að þetta sé bara ein enn vitleysan úr fréttahaukum mbl.is, en þarna hefði verið við hæfi að nota orðið eldsneyti, því þyrlur á borð við LÍF brenna þotueldsneyti sem er eiginlega steinolía.
Þyrla lenti á kirkjuplani | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
einarstrand
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er þotueldsneyti bara steinolía? Ég sem hef alltaf haldið að það væri "high oktan" bensín...
Óskar Arnórsson, 29.6.2009 kl. 08:45
Reyndar geta túrbínuþyrfur vel gengið á venjulegu bensíni, m.a.s. díselolíu, og í rauninni öllu sem er eldfimt, bara fer ekkert voðalega vel með túrbínuna
Gísli Sigurður, 29.6.2009 kl. 09:32
Já Óskar þotueldsneyti er extra hrein steinolía. Gísli það er líka rétt að túrbínur ganga á næstum hvaða fljótandi eldsneyti sem er en eins og þú segir sumt fer illa með þær og annað skilar ekki þeirri orku sem þarf.
Einar Þór Strand, 29.6.2009 kl. 13:44
Merkilegt...gaman að fá svona púnkta um hluti sem maður hélt bara að maður vissi...
Óskar Arnórsson, 29.6.2009 kl. 16:55
Mér finnst það reyndar mjög svo sérstakt ef eldsneyti hefur verið sett á vélina á kirkjutröppunum í Þorlákshöfn. Það er ekki eins og að um borð í vélinni sé auka eldsneyti á brúsum og alveg klárt að ekki er náð í eldsneyti á brúsa á næstu bensínstöð. Ef þetta stenst þá hefur að öllum líkindum þurft að senda tankbíl til Þorlákshafnar. Eitthvað er samt furðulegt við þessa frétt.
Guðmundur (IP-tala skráð) 29.6.2009 kl. 21:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.