13.7.2009 | 13:43
Bíðum við!!!!!
Ef þetta byggist á því hvað mikið er dælt í hvert skipti þá spyr ég, hvernig vinnuvélar fara á bensínstöðvar? Það eru ekki stórar beltagröfur né jarðýtur og heldur ekki stórar hjólaskóflur og margir verktakar og fyrirtæki eru með sína eigin tanka þannig að 80% undir 100 l er ekki fjarri lagi því kaupendurnir eru traktorar og traktorsgröfur, lyftarar og minnitæki sem taka kannski ekki 100 l í einu það má heldur ekki gleyma björgunarsveitunum sem mega keyra á litaðri olíu.
Milljónasvindl með litaða olíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
einarstrand
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
sammála þér Einar, held það sé verið að búa til úlfalda úr mýflugu eins og svo oft áður
Jón Snæbjörnsson, 13.7.2009 kl. 14:01
Tala nú ekki um slátturvélar, slátturorfa, ljósavélar, glussadælur og fleira sem verktakar nota.
Þetta er allt langt undir 100 lítrunum.
Birkir Rafn Gudjonsson (IP-tala skráð) 13.7.2009 kl. 14:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.