27.7.2009 | 20:34
Getur verið að spunameistarar hafi komið að?
Getur verið að hrunið okkar sé ekki alveg án afskipta spunameistara sem voru að spinna okkur leið í ESB? Eða hvers vegna vildi Samspillingin (Össur) ekki þjóðstjórn í okt? Var Brown beðinn um að beita hryðjuverkalögum og nauðga okkur svo í samningunum? Og var ástæðan fyrir því að í samningunum verðum við látnir undir fiskveiðistefnu ESB en ESB mun á móti hirða bankaskuldirnar (IceSave)?
Spyr sá sem ekki veit en grunar margt, og treystir ekki neinum alþingismanni fyrir fimm aurum þó hann eigi þá sjálfur og er þar enginn undanskilinn.
![]() |
Millifærðu hundruð milljóna milli landa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
einarstrand
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 70755
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta held ég að sé langsóttasta samsæriskenningin í kringum hrunið sem ég hef heyrt so far..
hilmar jónsson, 27.7.2009 kl. 20:37
Kannski en hvað veit maður þetta er ekki eðlilegt og Samspillingin er ótrúleg.
Einar Þór Strand, 27.7.2009 kl. 21:05
Heill og sæll; Einar Þór - sem og, aðrir, hér á síðu !
Hilmar !
Hví; ætti Einar Þór, fremur en aðrir landsmenn, að bera nokkurt traust, til stjórnmálamanna hér, eftir það, sem á undan er gengið ?
Með beztu kveðjum; úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 27.7.2009 kl. 21:13
Það er algerlega kominn tími á að fólk fari að þjappa sér saman að nýju á Austurvelli, með kröfuna um að þessir bankakrimmar ásamt öðrum sem bera ábyrgð á gjaldþroti og heimilismissir fjölda Íslendinga, séu settir í varðhald og eignir þeirra frystar.
hilmar jónsson, 27.7.2009 kl. 21:18
Nei ég er ekkert að farast úr trausti til stjórnmálamanna Óskar, en þessi tilgáta finnst mér frekar ólíkleg. En eins og Einar segir : Hvað veit maður svo sem..
hilmar jónsson, 27.7.2009 kl. 21:20
Komið þið sælir; á ný !
Hilmar !
Ekki ertu minni maður að; fari tortryggni þín vaxandi, viðlíka þeirri, sem við Einar Þór og flestir landsmanna, höfum nú þegar,og höfum haft; löngum, til þessarra hvítflibba og blúndukerlinga bastarða, ágæti drengur.
Með; hinum beztu kveðjum - sem öðrum fyrri /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 27.7.2009 kl. 21:47
Jæja það var ekki langsóttara en þetta http://www.dv.is/sandkorn/2009/7/29/nidurfellingar-icesave-med-esb-adild/
Einar Þór Strand, 29.7.2009 kl. 22:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.