Mbl.is og málfar.

Hvað er að gerast á mbl.is.

"Hinn ákærði, þrítugur að aldri, skaut systur sína, 23 ára gamlan hjúkrunarfræðing, í fjögur skipti er hún mætti í brúðkaupið í gær."

Væri ekki réttara að segja skaut systur sína fjórum skotum eða fjórum sinnum?
Eða fór hann kannski burt á milli skota?

Reynar eru þessi svo kölluðu sæmdarmorð (ætti kannski frekar að kalla þau heigulsmorð) alveg út úr kortinu og alveg furðulegt hvað er lítið teki á þeim.


mbl.is Myrti systur sína
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þegar vanþróuð múslimalönd dæma fyrir heiðursmorð, þá er það sýndarmenska, til að slá ryki í augu auðtrúa bláeygðra vesturlandabúa. Er ekki Tyrkland að sækja um aðild að EU og þá verður að sjálsögðu að sýna smá menningarbrag og jafnvel dæma í þessum málum. Gleymið þessu fólki, það býr á annari plánetu og hefur EKKERT hér á vesturlöndum að gera.

V. Jóhannsson (IP-tala skráð) 13.8.2009 kl. 22:27

2 Smámynd: el-Toro

rosalega er mikið af rasistum á mbl.is og á íslandi yfir höfuð.

v. jóhannson, af hvaða plánetu kemur þú karlinn minn???

ég mæli endilega fyrir fólk sem hefur fyrir því að blogga um slíka hluti sem þessa að lesa sér til um efnið.  þessu er alltaf hent upp í fjölmiðlum á vesturlöndum eins og þetta sé einhver athöfn og gerist reglulega.  það er akkurat öfugt við farið.  það er innan við 5% múslima í heiminum í dag sem hefur það í sér að gera þessa viðbjóðslegu hluti sem fréttin fjallar um.

read more....u know more ;)

el-Toro, 14.8.2009 kl. 01:43

3 Smámynd: Kristinn Theódórsson

Mig langar að benda el-Toro á það að þessi menn fá "áminningu frá dómara". Hvað sem 5% líður er samfélagið ekki að fordæma þessa hegðun.

Read more, know more hvað? Þegar menn verða teknir af lífi fyrir svona hegðun, eða amk. fangelsaður ævilangt er hægt að tala um að þetta sé bara vandamál í fámennum hópi fólks. Þangað til er þetta landlæg geðveiki/menning sem þarf að mótmæla af fullum þunga.

mbk,

Kristinn Theódórsson, 14.8.2009 kl. 14:20

4 Smámynd: el-Toro

auðvitað er þetta smán á samfélagi múslima.  það er aldrei spurning.

hinsvegar verður að taka tillit til þess að í þessum löndum sem þessir hlutir gerast í er við líði ættbálkaveldi.  þegar fjallað er um samfélög er ekki nóg að skella á eins og einum sleggjudómi án þess að vita hvað fer fram í þessum löndum.....þess vegna minn kæri Kristinn, þá skrifaði ég þessi örlagaríku orð "read more, know more".  það er gríðarleg togstreita á milli ættbálkavaldsins og dómsvaldsins í þessum löndum.  á landsbyggðinni er vald ættbálkaveldisins oft á tíðum það sterkt að allt keyrði um koll ef veikar ríkistjórnir þessarra landa gengu of langt í þessum málum og fleirum.  enda leggja flest ættbálkahöfðingar blessun sína yfir þessa ljótu hluti.  þetta er sorglegt, en í flestum tilvikum eru ríkistjórnirnar of veikburða hernaðarlega og pólitískt til að geta stjórnað í þessum ættbálkaveldum.  því fólkið sem lifir í ættbálkaveldinu hlíðir ættarhöfðingjunum sínum frekar en ríkistjórninni.  gæti leitt til uppreisnar t.d.

vona að þetta skýrir eitthvað út fyrir okkar háttvirtu rasistum á íslandi.  en að sjálfsögðu gagnar lítið fyrir mig að predika.  ef fólk hefur áhuga á að kynna sér þessa hluti, þá er engin betri leið til þess en að lesa sér til um efnið.  um að gera að byrja á wikipedia.org og vinna sig svo áfram á netinu.

el-Toro, 14.8.2009 kl. 20:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

einarstrand

Höfundur

Einar Þór Strand
Einar Þór Strand
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 672
  • Sl. sólarhring: 673
  • Sl. viku: 689
  • Frá upphafi: 70504

Annað

  • Innlit í dag: 672
  • Innlit sl. viku: 689
  • Gestir í dag: 672
  • IP-tölur í dag: 237

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband