Ættu kannski að líta í eigin barm.

Það er spurning hvort þessar erlendu fjármálastofnanir ættu frekar að spyrja hver er okkar sök með því að moka lánum í íslensku bankana án þess að skoða vel hvað þeir voru að gera.  Það var líka verulega furðulegt að matsfyrirtækin gáfu íslensku bönkunum hæðstu einkunn án þess að vita í raun eitt né neitt.

Auðvitað vilja þessi fyrirtæki reyna að ná sem mestu til baka til að þeir sýni minna tap, en ég vona svo sannarlega að íslensk stjórnvöld verðu hörð við þau og höfði gagnsök ef þeir fara í málaferli og dragi þá ekki úr kröfum um skaðabætur til handa þjóðinni.


mbl.is Höfða mál vegna neyðarlaganna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er þér algjörlega sammála, það var þeirra mál sem var að ske í viðskiptum bankana í þeirra landi.

kristin (IP-tala skráð) 18.8.2009 kl. 13:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

einarstrand

Höfundur

Einar Þór Strand
Einar Þór Strand
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband