Er ASÍ og verkalýðshreyfingin ekki of spillt til að standa að sjóðunum ein? Allavega ber ég ekki meira traust til forustunar í verkalýðshreyfingunni en þeirra sem stjórna sjóðunum í dag.
Launafólk taki yfir sjóðina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
einarstrand
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef að þú lest tillöguna þá sérðu að einstaka sjóðsfélögum, t.d. mér og þér, á með þessu að tryggja atkvæðarétt og kjörgengi í stjórn lífeyrissjóðanna. Í stað þess að ASÍ skipi menn og spillingin grasseri.
Þannig að það er verið að taka valdið AF ASÍ, sem er einmitt sá sem stjórnar ásamt VSÍ íslenskum lífeyrissjóðum í dag.
Skaz, 19.9.2009 kl. 20:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.