26.9.2009 | 18:39
Er ekki nær að setja hámarksstærð á sveitafélögum.
Það þarf að fara að stöðva þetta sameiningarferli einkum til að við eigum auðveldara með að útiloka stjórnmálaflokkana frá því stigi stjórnsýslunar. Stærð sveitafélaga hér á landi væri góð á bilinu 500 - 5000. Þannig getum við náð stjórnsýslunni nær fólkinu og fjær þeirri mafíu sem íslenskir stjórnmálaflokkar eru.
![]() |
Austurland verði eitt sveitarfélag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
einarstrand
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.