1.11.2009 | 17:17
Hvernig væri að leggja ESA niður.
ESA er stofnun sem er andlýðræðisleg og í raun óþörf og kostar bara peninga og því á að leggja hana niður. Það að við skulum vera að borga stofnun sem hefur að hlutverk að pína okkur til að taka upp tilskipana regluverk ESB sýnir í hnotskurn hversu andlýðræðislegt ESB er og hversu hættulegt það er að ætla að ganga í það "elítuvæna" bandalag.
![]() |
ESA vill að Ísland innleiði reglugerð sem sögð er óþörf hér |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
einarstrand
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.