En á hann þá ekki við um alla verðtryggingu?

Núna er í raun búið að brjóta jafnræðisreglu, því áhættufíklarnir sem tóku gengistryggðu lánin fá að komast upp með að greiða lánin óverðtryggð með lágum vöxtum, sem síðan mun líklega leiða til aukinnar verðbólgu.  Sem þeir sem eru með venjuleg verðtryggð lán munu þurfa að blæða fyrir.  Það er í raun alveg orðið ljóst að það verður að afnema verðtrygginguna aftur til 2001 með sömu kjörum og lítur út að verði með gengistryggðu lánin ella verður friðurinn rofinn í samfélaginu.
mbl.is Dómurinn á við um öll gengistryggð lán
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

einarstrand

Höfundur

Einar Þór Strand
Einar Þór Strand
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband