Er Jón að verða eins og týpískur íslenskur stjórnmálamaður?

Íslenskir stjórnmálamenn hafa nokkuð lengi misskilið starf sitt og halda að það felist í því að ráða, en sannleikurinn er sá að það snýst um að ná breiðri samstöðu um það sem gera þarf.  Ekki bara þvinga fram vilja lítils meirihluta.  Gott dæmi um þetta er umræðan um Reykjavíkurflugvöll sem ýmsir fulltrúar í borgarpólitíkinni telja einkamál Reykvíkinga en eru menn ekki að gleyma þjónustuhlutverki höfuðborgarinnar við alla landsmenn.  Væri til dæmis ekki rétt af flugvöllurinn á að fara að nýja hátækinsjúkrahúsið yrði þá flutt nær Keflavík til að það sé nær flugvelli?
mbl.is Sýni auðmýkt en fæ töffaragang á móti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Hanna Birna náði samvinnu innan borgarstjórnar þegar hún var borgarstjóri - breiðri samvinnu - reyndar - Dagur reyndi að gera lítið úr því fyrir kosningarnar til þess að skapa sér einhver pall til að standa á en það var holur hljómur í því -

gnarr er ekki að koma með neitt nýtt jákvætt inn í borgarstjórn - því miður.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 27.8.2010 kl. 10:37

2 Smámynd: Einar Þór Strand

Held reyndar að Hanna Birna sé mjög góð en það háir henni hvað Sjálfstæðisflokkurinn er hataður og hvað Samfylkingin er með einstrengingslega stefnu í evrópumálum sem litar allt starf flokksins.

Einar Þór Strand, 27.8.2010 kl. 10:46

3 Smámynd: Emil Örn Kristjánsson

Tek undir allt ofansagt nema það að hugsanlega þurfi að færa sk. hátæknisjúkrahús... flugvöllurinn er ekki að fara eitt eða neitt hann er flottur þar sem hann er.

Emil Örn Kristjánsson, 27.8.2010 kl. 14:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

einarstrand

Höfundur

Einar Þór Strand
Einar Þór Strand
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband