Auðvitað er þetta hættulegt.

Það er hættulegt þegar almenningur hættir að hlýða sjálfskipuðum stjórnendum því þá fellur hið aristokratíska veldi sem viðgengst í Evrópusambandinu.  Það er auðvitað óþolandi að geta. ekki deilt og drottnað, það er auðvitað óþolandi að þurfa að hlusta á "skrílinn" og geta ekki rænt hann í friði.  Yfirstéttin í ESB lítur á lýðræðið sem meinsemd og vill því losna við það.


mbl.is Óttast fordæmi Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Það er gaman að vera álitin stórhættulegur einstaklingur. Ég hefði aldrei búist við því að neinn yrði hræddur við mig. ;)

Guðmundur Ásgeirsson, 12.4.2011 kl. 10:19

2 identicon

Og forseti Íslands er bara fífl,samkvæmt afdönkuðum dönskum ráðherrum,fyrir að leyfa þjóðinni að ráða.Það segir mun meira um þessa öldnu "herramenn",þeirra hugsjónir og samferðamenn,en um Herra Ólaf R. Grímsson.Samkvæmt þeim á fólkið bara að halda að það ráði einhverju með því að velja einhvern af 4flokknum,það á aldrei að fá að ráða neinu sem virkilega skiptir máli.

„Deilan þykir skapa það hættulega fordæmi að almenningur geti komist hjá skuldum,“.alveg hryllilegt til þess að hugsa að ekki bara auðmenn geti komist hjá skuldum.Það gæti haft þær hörmulegu afleiðingar að minni afskriftir yrðu til ráðstöfunar fyrir elítuna.

Höfum við,hugsandi fólk,virkilega eitthvað að gera inn í komandi alræði ESSB?

Bera ekki ESSB og vissar aðildarþjóðir þess ákveðna ábyrgð á bankahruni Íslands,og gætu jafnvel vel hafa hannað það,með óábyrgum lánveitingum til óábyrgra manna og kröfum um minna eftirlit.

Ef við drullumst til að hætta við þessa umsókn,getur verið að við eigum 10-15 ár frjáls,áður enn ESSB innlimar okkur.

finnur (IP-tala skráð) 20.4.2011 kl. 16:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

einarstrand

Höfundur

Einar Þór Strand
Einar Þór Strand
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband