29.5.2013 | 16:40
Efrilitsstofnun EFTA
Hvernig er það eiga stafsmenn stofnunar sem klúðraði hlutunum verulega í kringum bankahrunið og var flengd vegna Icesave ekki að vera búnir að segja af sér í staðin fyrir að reyna að ná fram hefndum?
Í raun má segja að þessi stofnun beri ábyrð á að ekki var hægt að stöðva útrás íslensku bankana og þá þar með er spurning hvort ekki eigi að sækja skaðabætur til stafsmanna hennar vega hrunsins.
Ísland verður að styrkja reglur um jafnrétti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
einarstrand
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 70701
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.