B 52 enn í fullufjöri

Það að menn vissu ekki hvað var um borð sýnir að eitthvað er að.

Enn að þessi flugvélartegund skuli enn vera í fullri notkun eftir um 50 ár er stórmerkilegt svo ekki sé meira sagt, sú fyrsta var tekin í notkun hjá flugher Bandaríkjanna árið 1955 og sú síðasta var byggð árið 1962, og það sem er enn merkilegra er að hugsanlega verður þessi flugvélartegund í notkun allt til ársins 2040. Eitthvað er um að börn þeirra sem flugu þeim fyrst hafi flogið sömu vél og jafnvel barnabörn.  Og þegar tekið er tillit til að þetta eru ekki safngripir heldur vélar í fullri notkun þá er ekki hægt að segja annað en að þessar vélar séu frábærlega vel heppanaðar bæði í hönnun og smíði.


mbl.is Flaug með virkar kjarnorkusprengur yfir þver Bandaríkin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

einarstrand

Höfundur

Einar Þór Strand
Einar Þór Strand
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband