24.1.2008 | 16:33
Hér er villa svo um munar
"Borgarstjórnarfundi í Reykjavík var í dag í fyrsta skipti í sögunni frestað vegna óláta á áheyrendapöllum." Þetta er einfaldlega alrangt því 9 móvember 1932 var bæjarstjórnarfundi í Gúttó hleypt upp og lögregla undir stjórn Hermanns Jónssonar reyndi að ryðja húsið en fór hallloka fyrir múgnum.
Um bloggið
einarstrand
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.