8.4.2008 | 13:04
Fékk hann engar harðar spurningar?
Ef þessi fyrirlestur var að vegum Glitnis og HÍ eins og mér skilst, hvers vegna var hann ekki látinn svara fyrirspurnum og þá ekki bara jákvæðum heldur líka gagnrýnum? Liggur svarið kannski í því að hann þorði ekki og leyfði ekki fyrirspurnir?
Það er jú háttur þeirra sem stunda lýðskrum að vinna þannig.
Þróun sem hægt er að stöðva | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
einarstrand
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það komu 2 spurningar sú fyrri var um það hvort að vísindamenn ættu að láta meira í sér heyra og um eitthvað annað sem ég man ekki nákvæmlega hvað var og síðari spurningin var eitthvað á þá leið hvort að það væri góð leið til að draga úr bílnotkun að gera bílastæði dýrari.
Semsagt 2 ógagnrýnar spurningar, en Al Gore fór líka langt fram yfir áætlaðan ræðutíma og það má vel vera að það sé ástæða þess að eingöngu 2 spurningar voru leyfðar.
Bjarni (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 13:28
Er hann sjalfur gód fyrirmynd vardandi koldioxidlosun? Svar: Nei.
Hvad aetli hann fai fyrir tennan fyrirlestur? Svar.
Eflaust nokkrar milljonir svo hann geti haldid afram ad ferdast med einkatotu og kannski kaupa ser staerra hús.
Ef menn eru ad predika um svona hluti ta verda teir ad vera gód fyrirmynd. Tad er bara svo einfalt.
GJS (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 13:36
Al Gore er ekki mjög hrifinn af kappræðum. Hann vill bara fá að spila sýna glærusýningu og spila sýna kvikmynd. Um þetta geta fjölmargir vitnað [1 | 2].
Geir Ágústsson, 8.4.2008 kl. 22:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.