Samgöngur

Einkennilegt hvað umræða um samgöngur á Íslandi er oft miðuð við hvað hefur verið en ekki hvað gæti orðið.  Það er spurning hvort við ættum ekki frekar að horfa til niðurgrafinna háhraða"lesta" sem gætu leyst flest okkar samgöngumál óháð veðri og með innlendri orku, frekar en að tala um flugvelli og hraðbrautir.  Út frá þeirri orku sem fer í að flytja vöru og fólk frá A til B þá er bíll 6 til 7 sinnum orkufrekari en lest og flugvél um 50 sinnum orkufrekari.
mbl.is Lenging flugbrautar á Bíldudal könnuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Þetta er þessi dæmigerða "tunnel vision", fólk sér ekkert útfyrir þessi göng.

Ólafur Björn Ólafsson, 14.5.2008 kl. 20:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

einarstrand

Höfundur

Einar Þór Strand
Einar Þór Strand
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 70595

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband