6.11.2008 | 07:54
Er Evrópusambandið að sýna sitt rétta andlit.
Ég hef alltaf haft þá skoðun að Evrópusambandinu sé stjórnað af öflum sem hati lýðræði én vilji sem mest suðla að aukinni misskiptingu og einræði, í raun sömu öflum og studdu Hitler til valda á sínum tíma. Og núna er sambandið að kasta grímunni með því að krefjast þess að íslenska þjóðin borgi að fullu hlutabréfabólugróða manna í Bretlandi og Hollandi því peningarinir á Icesave voru jú komnir að mestu frá gróða á hlutabréfum auðvitað ekki allir en örugglega að mestu og 20.000 evrurnar sem við lögum samkvæmt eingu að borga gagnvart einstaklingum duga fyrir því sem ekki kom af mörkuðum. Fagfjárfestar eins og sveitafélög, opinberir aðilar og stór líknarfélög eiga einfaldlega að fá ekki neitt því þeir voru að spila uppá ríkisábirð gegn betri vitund.
Það er umhugunarvert hversu margir stjórnmála og fjölmiðlamenn prédika að við eigum að ganga í þetta fasistíska samband sem ESB er, samband sem hikar ekki við að nota fjárkúun til að ná sýnu framm, það er að fá sjálfir aðstoð frá IMF en almenningur á Íslandi á að borga. Er það ekki bara landráð að tala þannig Ingibjörg Sólrún?
Þingmenn EFTA hafa áhyggjur af Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
einarstrand
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jaaaá. Nei.
Páll Jónsson, 6.11.2008 kl. 09:37
Er samt skrýtið að ESB löndin séu e.t.v. tortryggin út í okkur Íslendinga eins og við höfum látið? Ætlum ekki að standa við okkar skuldbindingar með allt á hælunum, augljóslega vanhæfa ríkisstjórn og seðlabankastjórn ofl. Hvað eiga þessi lönd að halda annað um okkur????
Kv. Svíi
Svíi (IP-tala skráð) 6.11.2008 kl. 10:26
Það eru Bretar og Hollendingar sem eru að reyna að beita áhrifum sínum innan bæði ESB og IMF til að kúga okkur, sem er auðvitað skandall. Hvort aðrar þjóðir innan þessara stofnana eru samþykkar því skal ósagt látið, en maður leyfir sér a.m.k. að vona að einhverjar þeirra séu frekar hliðhollar málstað Íslands.
Guðmundur Ásgeirsson, 6.11.2008 kl. 10:27
Svo kæmu fleiri kúganir ef við gengum í ESB, við yrðum kúguð til að gefa eftir fiskveiðiheimildir og kúguð til að leyfa ESB ríkjunum að nýta orkuauðlindir og vatnið okkar
Guðrún Sæmundsdóttir, 6.11.2008 kl. 11:37
Einmitt Guðrún, kominn tími til að heyrist í einhverjum sem er búinn að fatta hvað þetta gengur út á. ;)
Guðmundur Ásgeirsson, 6.11.2008 kl. 13:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.